21 research outputs found

    The effect of physical training in chronic heart failure

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenOBJECTIVE: Supervised cardiac rehabilitation programs have been offered to patients following myocardial infarct (MI), coronary artery bypass graft surgery (CABG) and percutaneous coronary intervention (PCI) for many years. However, limited information is available on the usefulness of rehabilitation programs in chronic heart failure (CHF). The aim of our study was to evaluate the outcome of supervised physical training on CHF patients by measuring both central and peripheral factors. MATERIAL AND METHODS: This was a prospective randomized study, including 43 patients with CHF, New York Heart Association (NYHA) class II or III, mean age 68 years. After initial measurements of V02peak, 6 minute walk distance, muscle strength, plasma levels of atrial natriuretic peptide (ANP) and brain natriuretic peptide (BNP), echocardiogram, measurements of pulmonary function and quality of life questionnaire, patients were randomized to either a training group (n=21) or a control group (n=22). The training group had supervised aerobic and resistance training program twice a week for five months. After the training program was completed, all measurements were repeated in both groups. RESULTS: No training related adverse events were reported. Significant improvement was found between groups in the six minute walk test (+37.1 m vs. +5.3 m, p=0.01), work load on the bicycle exercise test (+6.1W vs. +2.1 W, p=0.03), time on the bicycle exercise test (+41 s vs +0 s, p=0.02) and quadriceps muscle strength test (+2.8 kg vs +0.2 kg, 0.003). Quality of life factors that reflect exercise tolerance and general health, improved significantly in the training group compared to the control group. No other significant changes were found between the two groups. CONCLUSION: Supervised physical training as used in this study appears safe for CHF patients in NYHA class II or III. The improvement in functional capacity observed in the training group seems to be related more to increased muscle performance rather than central cardiovascular conditioning.Tilgangur: Hjartaendurhæfing hefur um langt skeið verið boðin sjúklingum eftir kransæðastíflu, kransæðahjáveituaðgerð og kransæðavíkkun. Hins vegar er minna vitað um gagnsemi endurhæfingar hjá hjartabiluðum sjúklingum enda var þeim um tíma ráðið frá líkamlegri áreynslu. Tilgangur þessarar rannsóknar var að meta áhrif hjartaendurhæfingar hjá sjúklingum með hjartabilun. Efniviður og aðferðir: Fjörutíu og þrír sjúklingar með hjartabilun af flokki II eða III samkvæmt New York Heart Association (NYHA) voru rannsakaðir. Upphafsmælingar voru þrekpróf með hámarkssúrefnisupptöku, sex mínútna göngupróf, vöðvastyrksmælingar, blóðmælingar á atrial natriuretic peptide (ANP) og brain natriuretic peptide (BNP), útfallsbrot mælt með hjartaómskoðun, öndunarpróf (spirometria) og spurninga-listi um heilsutengd lífsgæði. Hópnum var síðan slembiraðað í tvo hópa, þjálfunarhóp (n=21) og viðmiðunarhóp (n=22). Þjálfunarhópurinn fékk hjartaendurhæfingu undir umsjá sjúkraþjálfara tvisvar í viku í 5 mánuði. Eftir að þjálfunartímabilinu lauk voru allar mælingar endurteknar í báðum hópunum. Niðurstöður: Engir fylgikvillar tengdir þjálfuninni komu fram. Þjálfunarhópurinn bætti sig meira í 6 mínútna gönguprófi (+37,1 m vs +5,3 m, p=0,01), hámarksálagi á þrekhjóli (+6,1 W vs +2,1 W, p=0,03), tímalengd á þrekhjóli (+41 s vs +0 s, p=0,02) og vöðvastyrk í quadriceps vöðva (+2,8 kg vs 0,2 kg, p=0,003) en viðmiðunarhópurinn. Þeir þættir heilsutengdra lífsgæða sem mældu áreynsluþol og almennt heilsufar bötnuðu marktækt meira í þjálfunarhópnum en viðmiðunarhópnum. Að öðru leyti var ekki munur á milli hópanna í mældum gildum. Ályktun: Hjartaendurhæfingin sem notuð var í þessari rannsókn virðist þolast vel hjá hjartabiluðum sjúklingum í NYHA flokki II og III. Ávinningurinn í áreynsluþoli sem mældist í þjálfunarhópnum virðist skýrast af auknum vöðvastyrk fremur en bættri starfsgetu hjarta og lungna

    Klínískar leiðbeiningar um áhættumat og forvarnir hjarta- og æðasjúkdóma

    Get PDF
    Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenHjarta- og æðasjúkdómar eru algengasta orsök ótímabærs heilsubrests og dauðsfalla á Vesturlöndum. Það er því mikilvægt að meðferð og forvarnir gegn þessum sjúkdómum séu markvissar. Markmið þessara leiðbeininga er að auðvelda heilbrigðisstarfsfólki forvarnarstarf vegna hjartaog æðasjúkdóma með það að leiðarljósi að: hindra myndun æðakölkunar minnka líkur á að æðakölkun valdi skemmdum í líffærum fækka áföllum (sjúkdómstilfellum eða ótímabærum dauða) af völdum hjarta- og æðasjúkdóm

    Results of percutaneous coronary interventions in Iceland during 1987-1998

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenPurpose: To evaluate potential changes in clinical indications and the composition of the patient population undergoing percutaneous coronary intervention (PCI) in Iceland from 1987 to 1998. Furthermore, to assess changes in success rate and major complications for the procedure during the study interval in a small nation with one PCI centre. Material and methods: The first PCI was performed in Iceland in May 1987. A registry has been kept from the start that includes clinical and procedural data, and records of complications and mortality. During the study interval a total of 2440 PCIs were performed. The annual procedure rate was low at first, with a steep rise during the last years. Based on procedural changes over the years the study interval was divided into three periods: I. 1987-1992 (471 procedures); the learning years, II. 1993-1995 (796 procedures); increasing number of PCIs and the method established, III. 1996-1998 (1173 procedures); increasing use of stents and new antiplatelet regime used. Results: From period I to III, the rate of elective PCI declined from 82% to 52% (p<0.001), subacute procedures increased from 14% to 44% (p<0.001), acute PCI from 0.8% to 3% (p<0.05), and ad hoc procedures from 0.4% to 28% (p<0.001). This reflects an increase in PCI on patients with acute coronary syndromes, as the ratio of patiens with unstable angina increased from 15% to 36% (p<0.001). Also, 1-vessel PCI decreased proportionally from 93% to 83%, while 2 and 3 vessel procedures increased from 7% to 17% (p<0.001). The proportion of patients 70 years or older increased from 7% to 27% (p<0.001). Still, the success rate for PCI increased from 83% to 93% (p<0.001) and the use of stents rose sharply from 0% to 56%. The ratio of PCI due to restenosis declined somewhat between period II and III, from 15% to 12% (p=0.06). Simultaneously, the rate of acute coronary bypass surgery after PCI decreased from 4.2% to 0.2% (p<0.001) and significantly fewer patients had elevated creatinine kinase levels (4.0% vs 2.7%, respectively, p<0.05). However, clinical acute myocardial infarction after PCI remained similar at 1.3% and 0.9%, and the in hospital mortality was 0.6% and 0.4%. Conclusions: On a national basis the rate of PCI in Iceland is amongst the highest in Europe. Thus, in 1998, when the population in Iceland was 275,000, 453 PCIs were done (1647 procedures per million inhabitants). An increased number of subacute and acute PCIs is carried out, more complicated procedures are performed in patients with widespread disease, and the patient population is growing older. Still, the success rate is high and the frequency of complications and mortality relatively low.Markmið: Tilgangur rannsóknarinnar var að meta árangur kransæðavíkkana á Íslandi á tímabilinu 1987-1998. Ennfremur að kanna hugsanlegar breytingar á ábendingum fyrir kransæðavíkkunum og á sjúkdómsbakgrunni þeirra sjúklinga sem komu til aðgerðar og hvort breytingar hefðu orðið á árangri, tíðni fylgikvilla og aðgerðartengdum dauðsföllum. Efniviður og aðferðir: Frá því fyrsta kransæðavíkkunin var gerð hér á landi í maí 1987 hefur nákvæm skrá verið haldin yfir alla sjúklinga. Skráð voru aðalatriði úr sjúkrasögu, klínískt ástand sjúklings og aðalábending fyrir aðgerð, áættuþættir fyrir kransæðasjúkdómi, niðurstöður kransæðamyndatöku, tæknileg framkvæmd aðgerðarinnar, árangur, fylgikvillar og aðgerðartengd dauðsföll. Á árunum 1987-1998 voru alls gerðar 2440 kransæðavíkkanir. Rannsóknartímabilinu var skipt í þrjú tímaskeið: I. 1987-1992 (471 aðgerð); fyrstu lærdómsárin, II. 1993-1995 (796 aðgerðir); aukinn fjöldi aðgerða og aðferðin fest í sessi, III. 1996-1998 (1173 aðgerðir); vaxandi notkun stoðneta og ný blóðflöguhamlandi lyf notuð. Niðurstöður: Frá tímabili I til III minnkaði hlutfall valinna víkkunaraðgerða úr 82% í 52% (p<0,001), hálfbráðum víkkunum fjölgaði úr 14% í 44% (p<0,001), bráðum víkkunum úr 0,8% í 3% (p<0,05), og víkkunum í beinu framhaldi af kransæðamyndatöku fjölgaði úr 0,4% í 28% (p<0,001). Þessar breytingar endurspegla aukningu á víkkunaraðgerðum hjá sjúklingum með bráða kransæðasjúkdóma og hlutfall sjúklinga með hvikula hjartaöng jókst einnig úr 15% í 36% (p<0,001). Ennfremur lækkaði hlutfall víkkunaraðgerða á einni kransæð úr 93% í 83%, en jókst á tveimur og þremur æðum úr 7% í 17% (p<0,001). Sjúklingum 70 ára og eldri fjölgaði úr 7% í 27% (p<0,001). Samtímis jókst tíðni velheppnaðra víkkunaraðgerða úr 83% í 93% (p<0,001) og notkun stoðneta frá því að vera engin í 56%. Hlutfall sjúklinga sem komu til víkkunar vegna endurþrengsla lækkaði úr 15% í 12% (p=0,06). Jafnframt lækkaði tíðni bráðra hjáveituaðgerða vegna fylgikvilla við víkkun úr 4,2% í 0,2% (p<0,001), hækkun á hjartaensímum eftir víkkanir minnkaði úr 4,0% í 2,7% (p<0,05), en tíðni klínískt staðfests hjartadreps eftir víkkunaraðgerð hélst svipuð, 1,3% og 0,9%, svo og dánartíðni á sjúkrahúsi, sem var 0,6% og 0,4%. Ályktanir: Miðað við fólksfjölda er tíðni kransæðavíkkunaraðgerða á Íslandi með því hæsta í Evrópu. Árið 1998, þegar fólksfjöldi var 275.000, voru gerðar 453 aðgerðir, sem samsvarar staðlað 1647 aðgerðum á milljón íbúa. Á undanförnum árum hefur fjöldi hálfbráðra og bráðra víkkunaraðgerða aukist, fleiri æðar eru oftar víkkaðar í einu og hlutfall eldri sjúklinga fer vaxandi. Þrátt fyrir þetta er hlutfall velheppnaðra víkkunaraðgerða hátt og tíðni fylgikvilla og dauðsfalla eftir aðgerð lág

    Outcome of myocardial revascularisation in patients fifty years old and younger.

    Get PDF
    Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnInngangur: Meðalaldur þeirra sem gangast undir kransæðahjáveituaðgerð er nálægt sjötugu. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna árangur kransæðahjáveituaðgerða hjá yngri sjúklingum (≤50 ára), meðal annars snemmkomna fylgikvilla, dánartíðni innan 30 daga og langtímalifun. Efniviður og aðferðir: Afturskyggn rannsókn á 1626 sjúklingum sem gengust undir kransæðahjáveituaðgerð á Landspítala 2001-2012. Bornir voru saman 100 sjúklingar 50 ára og yngri og 1526 sjúklinga yfir fimmtugu. Niðurstöður: Hlutfall karla og áhættuþættir kransæðasjúkdóms voru sambærilegar í báðum hópum, einnig útbreiðsla kransæðasjúkdóms og hlutfall sjúklinga með vinstri höfuðstofnsþrengsli. Útstreymisbrot vinstri slegils yngri sjúklinga fyrir aðgerð var marktækt lægra en þeirra eldri (52% á móti 55%, p=0,004), fleiri þeirra höfðu nýlegt hjartadrep fyrir aðgerð (41% á móti 27%, p=0,003) og aðgerð var oftar gerð með flýtingu (58% á móti 45%, p=0,016). Tíðni minniháttar fylgikvilla var lægri hjá yngri sjúklingum (30% á móti 50%, p<0,001), sérstaklega nýtilkomið gáttatif (14% á móti 35%, p<0,001), en blæðing í brjóstholskera á fyrsta sólarhring eftir aðgerð var einnig minni (853 ml á móti 999 ml, p=0,015) og þeir fengu færri einingar af rauðkornaþykkni (1,3 á móti 2,8 ein, p<0,001). Hins vegar reyndist ekki marktækur munur á alvarlegum fylgikvillum (6% á móti 11%, p=0,13) eða dánartíðni innan 30 daga (1% á móti 3%, p=0,5). Legutími yngri sjúklinga var rúmlega tveimur dögum styttri að meðaltali en þeirra eldri (p<0,001). Sjúkdómasértæk lifun var sambærileg fyrir báða aldurshópana en þó sást tilhneiging í átt að betri lifun fyrir yngri sjúklinga (99% á móti 95% fimm ára lifun, p=0,07). Ályktun: Minniháttar fylgikvillar eru sjaldgæfari hjá yngri sjúklingum en þeim eldri, legutími þeirra er styttri og blóðgjafir fátíðari. Einnig virðast veikindi þeirra bera bráðar að. Sjúkdómasértæk lifun yngri sjúklinga virðist ívið betri en eldri sjúklinga.---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------Introduction: Most patients that undergo coronary artery bypass grafting (CABG) are around 70 years of age when operated on. We investigated the outcome of CABG in patients 50 years and younger, focusing on early complications, operative mortality and long-term survival. Material and method: A retrospective study on 1626 patients that underwent CABG in Iceland 2001-2012. One hundred patients aged 50 years or younger were compared to 1526 older patients. Results: The male:female ratio, risk factors and extension of coronary artery disease were comparable in both groups, as was the proportion of patients with left main disease. Left ventricular ejection fraction was significantly lower in the younger patients (52 vs. 55%, p=0.004) and more of them had a recent myocardial infarction (41 vs. 27%, p=0.003). Minor complications were less common in the younger group (30 vs. 50%, p<0.001), especially new onset atrial fibrillation (14 vs. 35%, p<0,001). Chest tube bleeding for the first 24 hours postoperatively was also less in the younger group (853 vs. 999 ml, p=0.015) and they received fewer units of packed red cells (1.3 vs. 2.8 units, p<0.001). However, the incidence of major complications was comparable (6 vs. 11%, p=0.13) and the same was true for 30 day mortality (1 vs. 3%, p=0.5). Mean hospital stay was 2 days shorter for younger patients (p<0.001). There was a non-significant trend for improved disease-specific survival for the younger patients, or 99% vs. 95% 5-year survival (p=0.07). Conclusion: In younger patients undergoing CABG minor complications are less common than in older patients, their hospital stay is shorter and transfusions less common. There was also a trend for improved disease specific survival for the younger patients

    Diagnostic accuracy of 64-slice computed tomography compared with coronary angiography

    Get PDF
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObjective: The aim of this study was to evaluate the diagnostic accuracy (sensitivity, specificity, positive predictive value (PPV) and negative predictive value (NPV)) of 64-slice multidetector computed tomography (MDCT) compared with quantitative coronary angiography (QCA) for detection of coronary artery disease (CAD). Material and methods: Sixty-nine patients participating in a study of coronary in-stent restenosis were investigated. After a 64-slice MDCT scan patients were evaluated by QCA. The coronary arteries were divided into 15 segments and stenosis was graded for each segment by both methods. The diagnostic accuracy of 64-slice MDCT was evaluated using the QCA as the gold standard. Results: Among the 69 patients included in the study 13 (19%) were female and 56 male. The mean age was 63 (SD 10) years. The following risk factors were present: high blood pressure 67%, elevated blood cholesterol 54%, diabetes 12% and family history of CAD 71%. Current smokers were 22% and previous smokers were 48%. Altogether 663 segments were examined. Of those 221 (33%) segments were excluded; 103 because of stents, 48 because of heavy calcification, 41 because of motion artifacts and 29 because the segments were less than 1.5 mm in diameter. The mean time between MDCT and QCA was 6.3 (SD 12.1) days. The sensitivity of 64-slice MDCT for diagnosing significant stenosis (>/= 50% according to QCA) was 20%, the specificity was 94%, PPV was 16%, NPV was 95% and the accuracy was 89%. Conclusion: High NPV and specificity indicates that MDCT is useful for accurately excluding significant CAD but the low sensitivity and low PPV indicate that the method is not accurate in diagnosing coronary artery stenosis of 50% or more according to QCA. Key words: coronary artery disease, multidetector computed tomography, cardiac catheterisation. Correspondence: Karl Andersen, [email protected]: Markmið rannsóknarinnar var að meta greiningarhæfni (næmi, sértæki, jákvætt forspárgildi, neikvætt forspárgildi og nákvæmni) 64 sneiða tölvusneiðmyndatækni (TS-tækni) á kransæðasjúkdómi með hjartaþræðingu sem viðmið. Efniviður og aðferðir: Rannsóknarhópurinn samanstóð af 69 sjúklingum sem tóku þátt í rannsókn á endurþrengslum í stoðnetum kransæða. Framkvæmd var TS af kransæðum til að meta æðaþrengsli. Nokkrum dögum síðar voru þátttakendur hjartaþræddir. Kransæðatrénu var skipt upp í 15 hluta. Æðaþrengsli voru metin í öllum hlutum æðatrésins með báðum aðferðunum. Greiningarhæfni 64 sneiða TS-tækni var metin og kransæðaþræðing höfð sem viðmið. Niðurstöður: Í rannsókninni voru 13 (19%) konur og 56 karlar. Meðalaldur þátttakenda var 63 (SD 10) ár, háþrýsting höfðu 67%, háar blóðfitur 54%, sykursýki 12% og ættarsaga um kransæðasjúkdóm var til staðar í 71% tilvika. Reykingamenn voru 22% og fyrrum reykingamenn 48%. Samtals 663 æðahlutar voru rannsakaðir. Af þeim voru 221 (33,4%) útilokaðir; 103 vegna stoðneta, 48 vegna truflana af völdum kalks, 41 vegna hreyfitruflana og 29 þar sem æðin var minni en 1,5 mm í þvermál. Meðaltími milli TS og hjartaþræðingar voru 6,3 (SD 12,1) dagar. Næmi 64 sneiða TS til greiningar marktækra þrengsla (?50% þrengsli samkvæmt hjartaþræðingu) var 20%, sértæki 94%, jákvætt forspárgildi 16%, neikvætt forspárgildi 95% og nákvæmni 89%. Ályktun: Hátt neikvætt forspárgildi og hátt sértæki gefur til kynna að TS-rannsókn sé gagnleg til að útiloka kransæðasjúkdóm. Lágt næmi og lágt jákvætt forspárgildi benda til að aðferðin sé ekki góð til að meta hvort kransæðaþrengsli séu 50% eða meiri við hjartaþræðingu

    A homozygous loss-of-function mutation leading to CYBC1 deficiency causes chronic granulomatous disease

    Get PDF
    Publisher's version (útgefin grein) Publisher’s note: Springer Nature remains neutral with regard to jurisdictional claims in published maps and institutional affiliations.Mutations in genes encoding subunits of the phagocyte NADPH oxidase complex are recognized to cause chronic granulomatous disease (CGD), a severe primary immunodeficiency. Here we describe how deficiency of CYBC1, a previously uncharacterized protein in humans (C17orf62), leads to reduced expression of NADPH oxidase’s main subunit (gp91phox) and results in CGD. Analyzing two brothers diagnosed with CGD we identify a homozygous loss-of-function mutation, p.Tyr2Ter, in CYBC1. Imputation of p.Tyr2Ter into 155K chipgenotyped Icelanders reveals six additional homozygotes, all with signs of CGD, manifesting as colitis, rare infections, or a severely impaired PMA-induced neutrophil oxidative burst. Homozygosity for p.Tyr2Ter consequently associates with inflammatory bowel disease (IBD) in Iceland (P = 8.3 × 10−8; OR = 67.6), as well as reduced height (P = 3.3 × 10−4; −8.5 cm). Overall, we find that CYBC1 deficiency results in CGD characterized by colitis and a distinct profile of infections indicative of macrophage dysfunction.We wish to thank the family of the two probands, as well as all the other individuals who participated in the study and whose contribution made this work possible.Peer Reviewe

    The population genomic legacy of the second plague pandemic

    Get PDF
    Human populations have been shaped by catastrophes that may have left long-lasting signatures in their genomes. One notable example is the second plague pandemic that entered Europe in ca. 1,347 CE and repeatedly returned for over 300 years, with typical village and town mortality estimated at 10%-40%.1 It is assumed that this high mortality affected the gene pools of these populations. First, local population crashes reduced genetic diversity. Second, a change in frequency is expected for sequence variants that may have affected survival or susceptibility to the etiologic agent (Yersinia pestis).2 Third, mass mortality might alter the local gene pools through its impact on subsequent migration patterns. We explored these factors using the Norwegian city of Trondheim as a model, by sequencing 54 genomes spanning three time periods: (1) prior to the plague striking Trondheim in 1,349 CE, (2) the 17th-19th century, and (3) the present. We find that the pandemic period shaped the gene pool by reducing long distance immigration, in particular from the British Isles, and inducing a bottleneck that reduced genetic diversity. Although we also observe an excess of large FST values at multiple loci in the genome, these are shaped by reference biases introduced by mapping our relatively low genome coverage degraded DNA to the reference genome. This implies that attempts to detect selection using ancient DNA (aDNA) datasets that vary by read length and depth of sequencing coverage may be particularly challenging until methods have been developed to account for the impact of differential reference bias on test statistics

    How does drug prize influence drug prescriptions? [editorial]

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenLyfjamáladeild heilbrigðisráðuneytisins hefur boðað aðgerðir til að lækkunar á lyfjakostnaði. Aðgerðirnar byggjast meðal annars á því að beitt er sömu niðurgreiðslu fyrir sambærileg lyf (analog lyf). Tryggingastofnun ríkisins mun miða greiðsluþátttöku sína við lægsta smásöluverð í hverjum viðmiðunarflokki sambærilegra lyfja. Munu þessar reglur gilda um magalyf, geðdeyfðarlyf af SSRI-flokki og blóðfitulækkandi lyf af statíngerð. Til að reglur sem þessar geti komið að gagni fyrir samfélagið og sjúklinga þurfa þær að styðjast við réttar grunnforsendur. Þessar forsendur eru faglegs eðlis. Það er flókið mál að bera saman mismunandi lyf í sama lyfjaflokki enda liggja mismiklar rannsóknir að baki hverju lyfi

    How does drug prize influence drug prescriptions? [editorial]

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenLyfjamáladeild heilbrigðisráðuneytisins hefur boðað aðgerðir til að lækkunar á lyfjakostnaði. Aðgerðirnar byggjast meðal annars á því að beitt er sömu niðurgreiðslu fyrir sambærileg lyf (analog lyf). Tryggingastofnun ríkisins mun miða greiðsluþátttöku sína við lægsta smásöluverð í hverjum viðmiðunarflokki sambærilegra lyfja. Munu þessar reglur gilda um magalyf, geðdeyfðarlyf af SSRI-flokki og blóðfitulækkandi lyf af statíngerð. Til að reglur sem þessar geti komið að gagni fyrir samfélagið og sjúklinga þurfa þær að styðjast við réttar grunnforsendur. Þessar forsendur eru faglegs eðlis. Það er flókið mál að bera saman mismunandi lyf í sama lyfjaflokki enda liggja mismiklar rannsóknir að baki hverju lyfi

    Orsakir netjubólgu (Bacterial cellulitis)

    No full text
    Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Markmið þessarar rannsóknar var að kanna orsakavalda netjubólgu hér á landi og hvert notagildi vefjasýnatöku með fínni nál væri til greiningar. Alls voru tekin 94 fínnálarsýni hjá 91 sjúklingi með einkenni um netjubólgu. Í 22 tilvikum var sýkingin opin og í 74 lokuð. Þegar menguð sýni höfðu verið útilokuð fengust jákvæðar ræktanir í 31,9% tilvika. Ræktanir voru jákvæðar í 30,6% opinna sýkinga og 36.4% lokaðra. Alls ræktuðust 34 sýkingavaldar frá 30 sýnum. Bar þar hæst staphylokokka, S. aureus ræktaðist í 11 skipti, S. epidermidis í 8 skipti og hemolytiskir streptokokkar af flokki A í 5. Allir S. aureus stofnarnir voru næmir fyrir cloxacillini en aðeins einn stofn fyrir penisillíni. Sýkingar voru algengastar á neðri útlimum (59% tilvika). Upphafsmeðferð netjubólgu samkvæmt þessum niðurstöðum virðist best veitt með lyfjum með virkni gegn bæði streptokokkum og staphylokokkum
    corecore